Upplýsingar um skráningu í “Hestamennsku”

Upplýsingar fyrir foreldra sem hafa hug á því að skrá börnin sín í námskeiðið „Hestamennska fyrir 6-13 ára“. Komið hefur í ljós að ekki er hægt að skrá á námskeiðið í skráningarkerfinu án þess að vera skráður í hestamannafélag. Foreldrar/forráðamenn þurfa því vinsamlegast að hafa samband við Þórdísi s.868-7432 eða á th**@si****.is. Gefa þarf upp: fullt nafn barns, kennitölu, símanúmer og netfang. Barnið verður þá skráð í félagið, sem er algjörlega að kostnaðarlausu til 16 ára aldurs.

Hestamannafélagið Sprettur

Mynd hestamennska
Scroll to Top