Mikilvægar upplýsingar – Tónleikar í Kórnum 24. ágúst

Stórtónleikar verða haldnir í Kórnum þann 24. ágúst, en þá stígur á svið Justin Timberlake. Tónleikarnir fara fram þann 24 ágúst og þann dag verður ekki hægt að komast inn á yfirráðasvæði Spretts Kópavogsmegin frá því kl. 16:00 til miðnættis – nema með sérstökum passa. Flóttamannaleið ásamt Fífuhvammsvegi/Salavegi verður lokað fyrir allri umferð frá kl. 16:00.

Svæðið okkar Kópavogsmeginn kringum reiðhöllina og þar í kring verður notað sem bílastæði fyrir tónleikagesti.

Ef félagsmenn hafa óskir um aðgang að svæðinu eftir kl. 16:00 þann 25. ágúst þá bendum við viðkomandi að vera í sambandi við Magga Ben í síma 893-3600.

jt tónleikar
Scroll to Top