Veislusalur Spretts

Veislusalur Spretts var tekinn í notkun í byrjun árs 2014. Salurinn er bjartur, með stóra glugga og útsýni yfir í náttúruna.

Á salnum er ljóst viðarparket, hvítar rúllugardínur, gott og opið anddyri og fatahengi.

Salurinn getur tekið 150 manns í sæti og þá er ennþá mjög rúmt um alla. Hægt er að koma með borð og stóla og þá getur salurinn tekið um 250 manns í sæti.

Við salinn er móttökueldhús, nýr borðbúnaður, nýtt hljóðkerfi, flygill og myndvarpi.

Salurinn hentar fyrir hverskyns veislur og viðburði. Brúðkaup, afmæli, fermingarveislur, árshátíðar, jólahlaðborð.

Frekari upplýsingar um salinn má sjá á salir.is

Veislusalur Spretts
Kjóavellir 210 Garðabær
Sími: 696 5747
ma******@sp********.is

salur sprettara
Scroll to Top