Beitarhólf bönnuð

Félagsmönnum er óheimilt að setja upp beitarhólf fyrir hesta sína á Sprettssvæðinu nema með samþykki Magnúsar, framkvæmdarstjóra Spretts. Verið er að setja upp varanlega lausn á þessu máli sem félagsmenn munu hafa aðgang að.

hross á beit
Scroll to Top