Ráslistar fyrir Æskulýðsmóts Spretts. Mótið byrjar kl 11:00.
Við ætlum ekki að taka neitt hlé milli flokka, mætum tímalega.
Engin úrslit. Verðlaunaafhending að hverjum flokki loknum.
Minnum á útvarpsútsendingu á 107,7
Grillað verður að mótinu loknu.
Barnaflokkur
1. Sigurður Baldur Ríkharsson – Fjalar frá Kalastaðakoti 15 vetra jarpur
2. Kristófer Darri Sigurðsson Drymbill frá Brautarholti 8.grár
3. Sunna Dís Heitmann – Hrappur frá Bakkakoti, 8.v., móbrúnn.
4. Bryndís Kristjánsdóttir – Gustur frá Efsta-Dal 12.v. Jarpur
5. Kristína Rannveig Jóhannsdóttir – Embla frá Efstadal, 15v, brún
6. Þorleifur Einar Leifsson – Hekla Hólkoti 8.v móvindótt stjörnótt
7.Sigurður Baldur Ríkharsson – Linda frá Traðarlandi 7 v brún stjörnótt
8. Kristófer Darri Sigurðsson Rönd frá Enni 10.v brúnskjótt
9. Sunna Dís Heitmann – Bjartur frá Köldukinn 8.v jarpur
10. Bryndís Kristjánsdóttir- Stormur frá Breiðabólstað 11.v. rauð-tvístjörnóttur
11. Kristína Rannveig Jóhannsdóttir – Þór frá Efstadal, 8 v, rauður
12. Sigurður Baldur Ríkharsson Auðdís frá Traðarlandi 5 vetra rauð glófext
Unglingaflokkur
1.Kristín Hermannsdóttir – Hrói frá Skeiðháholti, 18v, Bleikálóttur
2. Bríet Guðmundsóttir – Krækja frá Votmúla 9.v jörp
3. Hafþór Hreiðar Birgisson – Ljóska frá Syðsta-Ósi 8.v leirljós
4. Elsa Karen Þorvaldsd. Sæmundsen Rauðhetta frá Bergstöðum 9v rauðskjótt
5. Jónína Ósk Sigsteinsdóttir – Skuggi frá Fornusöndum 7.v brúnn
6. Herdís Lilja Björndóttir – Arfur frá Tungu 15.v. brún
7. Nina Katrín Anderson – Skuggi frá Syðri-Úlfstöðum 9.v brúnn
8. Særós Ásta Birgisdóttir – Gustur Neðri-Svertingsstöðum 8.v jarpur
9. Hildur Berglind Jóhannsdóttir – Geisli frá Keldulandi 11.v.,rauður-glóf m.stjörnu
10. Anna Diljá Jónsdóttir – Ólympia frá Staðarbakka 2 6v Brún
11. Anna Þöll Haraldsdóttir – Gassi frá Valstrýtu 9v. brúnn
12. Matthías Ásgeir Ramos Rocha – Blær frá Bjarnanesi 7.v móbrúnn
13. Kristín Hermannsdóttir – Sprelli frá Ysta-Mói, 13v, Rauðglófextur
14. Bríet Guðmundsdóttir – Hervar frá Haga 10.v rauðblesóttur
15. Hafþór Hreiðar Birgisson – Dímon frá Hofstöðum 8.v rauðblesóttur
16. Elsa Karen Þorvaldsdóttir Sæmundsen – Yrpa frá Bergstöðum 10.v jörp
Ungmennaflokkur
1. María Gyða Pétursdóttir – Rauður frá Syðri-Löngumýri 11.v. rauður
2. Rósa Kristinsdóttir – Jarl frá Ytra-Dalsgerði, 14.v. Brúnn
3. Arnar Heimir Lárusson – Vökull frá Hólabrekku 10 v. brúnn
4. Fanney Jóhannsdóttir – Birta frá Böðvarshólum 11.v grá