Vel heppnaður þrautadagur

Vel heppnaður Þrauta og leikjadagur Spretts fór fram á föstudaginn langa þann 18.4.2014. Frábær mæting frá ungu knöpunum okkar en alls voru 47 börn skráð til leiks. Mikil keppni var um besta tímann í brautinni og stóðu knapar og hestar sig með miklum sóma. Eftir þrautabrautina var grillað og allir knapar leystir út með páskaeggjum í tilefni af páskahátíðinni. Töframaður mætti á svæðið og skemmtil börnum og foreldrum. Frábær og vel heppnaður dagur í Spretti og efnilegur hópur ungra Sprettara.

Myndir eru komnar inn í myndasafnið okkar en hér má sjá myndband af krökkunum í Spretti á þessum skemmtilega degi.

Bestu tímarnir í brautinni

Teymdir pollar

  1. Vilhjálmur Árni
  2. Lilja Sigurðardóttir
  3. Kolfinna

9 ára og yngri

  1. Halldór Ásgeir
  2. Eygló Eyja
  3. Ásta Hólmfríður

10 ára og eldri

  1. Bryndís
  2. Áslaug
  3. Kristín Rannveig

Flottustu búningarnir Strákar

  1. Jón Þór
  2. Haukur Ingi
  3. Ragnar Bjarki

Flottustu búningarnir Stelpur

  1. Hulda María
  2. Jóhanna Sigurlilja
  3. Snædís Hekla
Þrauta og leikjad Snædís og Sirra
Scroll to Top