Þakkir til sjálfboðaliða og Málningar hf.

Í byrjun þessarar viku voru battar/rekkverk í reiðhöll málaðir.  Að verkinu komu fjölmargir sjálfboðaliðar úr hópi félagsmanna.  Fyrir hönd stjórnar og félagsmanna færum við þeim kærar þakkir fyrir frábært verk.  Einnig viljum við koma á framfæri sérstöku þakklæti til Málningar hf.  fyrir að leggja félaginu til málninguna.  Vel gert allir!

20140331 192554 576x1024
Scroll to Top