Kópavogsbær hefur haft samband við okkur hjá Spretti þar sem þau hafa áhuga á því að fjallkonan á 17. júní í ár verði ríðandi og í söðli. Ef þið kæru félagsmenn eigið söðul, hafið tök á og áhuga á að leigja hann Kópavogsbæ eruð þið vinsamlega beðin um að senda póst á si*******@sp********.is