Enn verið að vinna í reiðhöll

Ennþá stendur yfir vinna í reiðhöll við uppsetningu vökvunarkerfis.  Ekki næst að opna reiðhöllina í fyrramálið eins og við vorum að vona.  Við munum setja inn frétt á heimasíðu og facebook um leið og við vitum hvenær vinnunni lýkur og hvenær hægt verður að opna höllina aftur fyrir félagsmenn.

laga golfid 2
Scroll to Top