Reiðhöll Spretts lokuð mánudag og þriðjudag

Kæru félagar, vegna vinnu við uppsetningu vökvunarkerfis í reiðsal hefur salurinn verið lokaður í dag mánudag og verður einnig lokaður á morgun þriðjudag.  Námskeið hafa verið færð í reiðhöllina að Hattarvöllum í samvinnu við fræðslunefnd.

Við vonumst til að geta opnað höllina aftur á miðvikudagsmorguninn.

laga golfid 2

laga golfid
Scroll to Top