Visindaferð Hrosaræktarfélags Spretts.

Ferð var áformuð í Eyjafjörð 28-29 mars. Ferðin verið felld niður vegna dræmrar þátttöku. Stefnt er að dagsferð í Rangárvallasýslu 29 mars. Ferðin verður auglýst nánar sunnudaginn 23. mars.

Stjórn Hrossaræktarfélags Spretts

hryssa ræktunardagur
Scroll to Top