Gólfið í reiðhöllinni

Nú, þessa stundina er verið að laga gólfið í nýju reiðhöllinni og gera það klárt fyrir þrígangsmót Spretts.

Til gamans fylgir mynd með, fyrir áhugasama Sprettara um gólfið í höllinni.

laga golfid 2

 

laga golfid
Scroll to Top