Sýnikennsla með Jakobi Sigurðssyni

Laugardagskvöldið 8.mars kl 20.
Ætlar Jakob S Sigurðsson landsliðsmaður í hestaíþróttum að vera með sýnikennslu í reiðhöll Spretts.
Jakob þarf vart að kynna fyrir hestamönnum, hann hefur sýnt og keppt með miklum og góðum árangri.
Nú ætlar hann að sýna okkur hvernig hann þjálfar sinn hest.

Allir velkomnir.
Aðgangur 1000kr.

Fræðslunefnd

Jakob Sig
Scroll to Top