Góð þátttaka á vetrarleikunum

Fjölmenni var á vetrarmóti Spretts þann 08/02 eða tæplega 70 skráningar. Mótanefnd leitaði til styrktaraðila og fékk mjög jákvæð viðbrögð. Nefndin vill koma á framfæri þakklæti fyrir veittan stuðning.

Þessir flokkar voru styrktir:

Barnaflokkur: Holtabrún Hrossarækt
Unglingar: Bílaumboðið Askja
Ungmenni: Alp/Gák
Konur 2: Hópbílar hf
Karlar 2: ÓP verk ehf
Heldri menn og konur: Glitur bílamálum og réttingar
Konur 1: Kaffivagninn Grandagarði 10
Karlar 1: Stjörnublikk
Opinn flokkur: Bílaumboðið Askja

Hópbílar
Scroll to Top