Námskeið um hestanudd verður mánudaginn 3.feb. kl 18
Þar ætlar Susanne Braun að fara yfir atriði sem hestafólk getur nýtt sér með hestana sína.
Byrjað verður á fyrirlestri og síðan verður verkleg kennsla.
Fyrirlesturinn veðrur í gamla félagsheimilinu á Kjóavöllum og að honum loknum koma þáttakendur með hesta sína í reiðhöllina Hamraenda.
Hestarnir verða að vera þurrir og hreinir, komið með stallmúl og taum, ekki snúrumúl.
Vinsamlega komið með rólega og yfirvegaða hesta ekki öra og næma
Linda Hrönn Reynisdóttir
Jenny Elisabet Eriksson
Lilja Sigurðardóttir
Dagný Egilsdóttir
Sigrún Linda Guðmundsdóttir
Jónína Björk Vilhjálmsdóttir
Snædís Róbertsdóttir
Milena Saveria Van den Heerik