Úrslit frá opnu ísmóti Spretts


Ísmót Spretts var haldið þriðjudaginn 21.janúar í blíðskapar veðri.  Mótið var styrkt af meistaradeildarliðinu Spónn.is/Heimahagi.  Margir Sprettarar og aðrir áhugamenn um hestamennsku komu til að fylgjast með.  57 keppendur voru skráðir til leiks og  sýndu frábæra takta. Þessi góða þátttaka í upphafi tímabils gefur von um frábæra  þátttöku á vetrarleikum félagsins í vetur.

Myndin sýnir fimm efstu knapa í flokki 17 ára og yngri. Fleiri myndir eru inni á Facebook síðu Spretts. 

Úrslit urðu eftirfarandi:

17 ára og yngri

1.Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Sandra frá Dufþaksholti  Hestamannafélagið Fákur
2. Bríet Guðmundsdóttir  Hervar frá Haga  Hestamannafélagði Sprettur
3. Sigurjón Axel Jónsson  Skarphéðinn frá Vindheimum  Hestamannafélagði Fákur
4. Aníta Róbersdóttir  Sleipnir frá Búlandi Hestamannafélagði Sörli
5. Kristófer Darri Sigurðsson Bjartur frá Köldukinn Hestamannafélagði Sprettur

Áhugamannaflokkur

1. Magnús Alfreðsson  Birta frá Lambanesreykjum  Hestamannafélagið Sprettur
2. Arnar Heimir Lárusson Glaðvör frá Hamrahóli   Hestamannafélagið Sprettur
3. Sigurður Helgi Ólafsson  Drimbill frá Brautarholti Hestamannafélagið Sprettur
4. Hrefna Hallgrímsdóttir  Glæsir frá Brú Hestamannafélagði Fákur
5. Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Zorró frá Álfhólum  Hestamannafélagið Sprettur

Opinn Flokkur

1. Erla Guðný Gylfadóttir Draumur frá Hofsstöðum Hestamannafélagið Sprettur
2. Ríkharður Flemming Jenssen Leggur frá Flögu Hestamannafélagið Sprettur
3. Ingimar Jónsson Birkir frá Fjalli Hestamannafélagið Sprettur
4. Sveinbjörn Sveinbjörnsson Sigríður frá Feti Hestamannafélagið Sprettur
5. Viggó Sigursteinsson Gæi frá     Hestamannafélagið Sprettur

IMG 3241-1
Scroll to Top