Æskulýðsnefnd Spretts óskar eftir aðilum að starfa með okkur í nefndinni.
Frábært og gefandi starf í félagi sem er að springa út. Æskan er undirstaða félagsins og því mikilvægt að hlúa vel að henni.
Aðilar endilega hafa samband við Sigríði í [email protected] eða Sigurð í [email protected].