Veitingasala á Metamóti

Til stendur að endurvekja tjaldstemninguna á Metamótinu í ár. Veitingatjald verður staðsett við brautina þar sem Grillmeistarinn mun sjá um veitingasölu. Grillmeistarinn (sem stendur algjörlega undir nafni) verður með frábærar veitingar, m.a. samlokur og grillmat við allra hæfi. Skráning á Metamót er í fullum gangi og stendur yfir til mánudags.
Scroll to Top