Miðapantanir eru í fullum gangi fyrir Þorrablót Spretts sem verður 4.feb nk. Hvetjum ykkur sem eigið eftir að panta miða að drífa í því þar sem lausum sætum fækkar óðfluga.
Hrossaræktarnefnd Spretts mun standa fyrir uppboði á folatollum.