Sprettur og U21 Landslið Íslands

LH tilkynnti U21 landsliðshóp sinn í dag. Í hópnum eru fjórar Sprettsstúlkur þær Elva Rún Jónsdóttir, Guðný Dís Jónsdóttir, Hekla Rán Hannesdóttir og Herdís Björg Jóhannsdóttir.

Allar hafa þær náð frábærum árangri á keppnisvellinum og eru frábærar fyrirmyndir innan vallar sem utan. Við óskum þessum flottu fulltrúum okkar innilega til hamingju!

Scroll to Top