Vísindaferð Hrossaræktarfélags Spretts 11. mars 2017

Árleg vísindaferð Hrossaræktarfélags Spretts verður farin 11.mars.

Heimsótt verða 3-4 hrossaræktarbú og tamningastöðvar á Stór – Árborgarsvæðinu.

Þetta mun að vanda verða gefandi ferð fyrir ræktendur, læra af þeim sem kunna sitt fag og jafnframt skemmtun fyrir félagsmenn.

Kostnaður ræðst af fjölda vegan hópbifreiðar.

Lagt af stað frá Samskipahöllinni 11. mars kl 09.

Skráning hjá: ha******@mi.is í síðasta lagi 9. mars kl 20.

Hannes Hjartarson

Scroll to Top