Kæru Sprettsfélagar okkur vantar aðstoð nokkra við að taka upp plöntur við útvarpshúsið við Efstaleiti kl. 9.00 á morgun
3. des.laugardag ( 1-3 tímar )
Hafið samband við Óskar s. 892-5590 ef þið sjáið ykkur tök á því að mæta !
Um er að ræða talsverst magn af Grenitrjám, Furu o.fl. sem við ætlum að gróðursetja á Kjóavöllum.
Ef vilji er fyrir því hjá félagsmönnum þá bíður okkar talsvert magn af trjám af RUV reitnum og svo úr Urriðaholti.
Byggjum upp fallegt og skjólgott svæði.
F.h. umhverfisnefndar
Sigurður Tyrfingsson