Vinnufúsar hendur óskast!

Kæru Sprettsfélagar okkur vantar aðstoð nokkra við að taka upp plöntur við útvarpshúsið við Efstaleiti kl. 9.00 á morgun
3. des.laugardag ( 1-3 tímar )
Hafið samband við Óskar s. 892-5590 ef þið sjáið ykkur tök á því að mæta !

Um er að ræða talsverst magn af Grenitrjám, Furu o.fl. sem við ætlum að gróðursetja á Kjóavöllum.
Ef vilji er fyrir því hjá félagsmönnum þá bíður okkar talsvert magn af trjám af RUV reitnum og svo úr Urriðaholti.

Byggjum upp fallegt og skjólgott svæði.

F.h. umhverfisnefndar
Sigurður Tyrfingsson

Scroll to Top