í dag, 13.mars hefst vinna við lagfæringu á reiðleið á syðri hluta skeifunnar, verður sú vinna í gangi næstu daga, vörubílar munu því þurfa að fara í gegnum gamla hverfið og keyra gömlu skeiðbrautina (merkt með gulu á mynd) reiðleiðin verður hækkuð upp með fram skeifunni (mertk með grænu á mynd).
Vonandi verður ónæðið sem minnst fyrir Sprettara en hjá því er nú samt ekki komist.