Opið töltmót Spretts fyrir fullorðna fór fram föstudaginn 24.febrúar. Mótið var styrkt af Ellingsen sem gaf efstu sætum gjafabréf og þökkum við þeim kærlega fyrir styrkinn. Keppt var í 1.flokki og 2.flokki í tölti T3. Þórunn Kristjánsdóttir á hryssunni Dimmu frá Eystri-Hól sigraði 2.flokki og Elvar Þormarsson á Gátu frá Strandarhjáleigu sigraði 1.flokk.
Tölt T3
Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Elvar Þormarsson Gáta frá Strandarhjáleigu Bleikur/fífil-stjörnótt Geysir 6,63
2 Hermann Arason Náttrún Ýr frá Herríðarhóli Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,50
3 Elín Árnadóttir Urður frá Strandarhjáleigu Brúnn/milli-einlitt Sindri 6,40
4 Ævar Örn Guðjónsson Litli Jón frá Eystri-Hól Jarpur/milli-blesótthringeygt eða glaseygt Sprettur 6,23
5-6 Anna Bára Ólafsdóttir Drottning frá Íbishóli Rauður/dökk/dr.einlitt Sprettur 6,17
5-6 Þorgils Kári Sigurðsson Sædís frá Kolsholti 3 Rauður/milli-einlittglófext Sleipnir 6,17
7-8 Sigurður Grétar Halldórsson Ásdís frá Eystri-Hól Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 6,07
7-8 Brynjar Nói Sighvatsson Iða frá Vík í Mýrdal Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sindri 6,07
9 Þorvarður Friðbjörnsson Sól frá Ytri-Skógum Rauður/milli-einlitt Fákur 6,03
10 Sigurður Halldórsson Bragi frá Efri-Þverá Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,93
11-12 Hrafnhildur B. Arngrímsdó Loki frá Syðra-Velli Jarpur/milli-stjörnótthringeygt eða glaseygt Sprettur 5,67
11-12 Sigurbjörg Jónsdóttir Alsæll frá Varmalandi Brúnn/milli-stjörnótt Sörli 5,67
13 Nína María Hauksdóttir Stúdent frá Gauksmýri Rauður/ljós-stjörnótt Sprettur 5,47
14 Erna Jökulsdóttir Leiknir frá Litlu-Brekku Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,37
15 Halldór Svansson Vafi frá Efri-Þverá Rauður/milli-blesótt Sprettur 5,33
16 Darri Gunnarsson Ísing frá Harðbakka Grár/rauðurblesótt Sörli 5,27
17 Brynja Pála Bjarnadóttir Vörður frá Narfastöðum Rauður/milli-tvístjörnótt Sprettur 5,00
18 Viggó Sigursteinsson Hempa frá Ármóti Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 4,97
19 Kristján Breiðfjörð Magnússon Móða frá Leirubakka Rauður/milli-skjótt Hörður 2,77
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Elvar Þormarsson Gáta frá Strandarhjáleigu Bleikur/fífil-stjörnótt Geysir 6,72
2-3 Elín Árnadóttir Urður frá Strandarhjáleigu Brúnn/milli-einlitt Sindri 6,61
2-3 Hermann Arason Náttrún Ýr frá Herríðarhóli Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,61
4 Þorgils Kári Sigurðsson Sædís frá Kolsholti 3 Rauður/milli-einlittglófext Sleipnir 6,56
5 Brynjar Nói Sighvatsson Iða frá Vík í Mýrdal Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sindri 6,33
6 Anna Bára Ólafsdóttir Drottning frá Íbishóli Rauður/dökk/dr.einlitt Sprettur 6,17
7 Sigurður Grétar Halldórsson Ásdís frá Eystri-Hól Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 5,89
Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Þórunn Kristjánsdóttir Dimma frá Eystri-Hól Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 6,07
2 Pálína Margrét Jónsdóttir Árdís frá Garðabæ Jarpur/dökk-einlitt Sprettur 5,87
3 Birna Sif Sigurðardóttir Oddur frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli-einlitt Sprettur 5,77
4 Kristinn Karl Garðarsson Beitir frá Gunnarsstöðum Jarpur/milli-einlitt Hörður 5,63
5 Edda Eik Vignisdóttir Laki frá Hamarsey Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,33
6 Ólöf Guðmundsdóttir Tónn frá Hestasýn Rauður/ljós-einlitt Fákur 5,27
7 Helga Björk Helgadóttir Védís frá Djúpadal Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,07
8 Erla Katrín Jónsdóttir Harpa frá Horni Rauður/milli-blesa auk leista eða sokkavagl í auga Fákur 4,97
9 Eygló Anna O. Guðlaugsdóttir Örn frá Kirkjufelli Rauður/milli-einlitt Sprettur 4,93
10-11 Gunnar Jónsson Grettir frá Miðsitju Jarpur/dökk-einlitt Sprettur 4,50
10-11 Halldór Kristinn Guðjónsson Veigur frá Skeggjastöðum Brúnn/milli-skjótt Sprettur 4,50
12 Ármann Magnússon Hátign frá Önundarholti Brúnn/mó-einlitt Sprettur 4,07
13 Grímur Valdimarsson Ómissa frá Kirkjubæ Brúnn/milli-einlitt Sprettur 2,23
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Þórunn Kristjánsdóttir Dimma frá Eystri-Hól Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 6,17
2-3 Birna Sif Sigurðardóttir Oddur frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli-einlitt Sprettur 6,00
2-3 Pálína Margrét Jónsdóttir Árdís frá Garðabæ Jarpur/dökk-einlitt Sprettur 6,00
4 Kristinn Karl Garðarsson Beitir frá Gunnarsstöðum Jarpur/milli-einlitt Hörður 5,44
5 Edda Eik Vignisdóttir Laki frá Hamarsey Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,39
6 Ólöf Guðmundsdóttir Tónn frá Hestasýn Rauður/ljós-einlitt Fákur 5,22