Skip to content

úrslit opna Fjórgangsmót Spretts

Opna fjórgangsmót Spretts fór fram í kvöld. Þátttaka var með ágætum og gaman að sjá hversu margir Sprettarar tóku þátt. Þökkum við styrktaraðila mótsins, Flagbjarnarholt hrossarækt, fyrir stuðninginn, sem og Líflandi sem gaf ábreiður til vinningshafa.

Úrslit urðu eftirfarandi;

Mót: IS2023SPR055 Opið fjórgangsmót Spretts

Fjórgangur V2

Fullorðinsflokkur – 1. flokkur

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Garðar Hólm Birgisson Kná frá Korpu Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,30

2 Hermann Arason Náttrún Ýr frá Herríðarhóli Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,27

3-4 Auður Stefánsdóttir Gná frá Hólateigi Jarpur/rauð-einlitt Sprettur 6,20

3-4 Ævar Örn Guðjónsson Litli Jón frá Eystri-Hól Jarpur/milli-blesótthringeygt eða glaseygt Sprettur 6,20

5 Sigurður Kristinsson Vígrún frá Hveravík Rauður/milli-skjótt Fákur 6,17

6 Sigurður Halldórsson Radíus frá Hofsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 6,13

7 Hrafnhildur B. Arngrímsdó Loki frá Syðra-Velli Jarpur/milli-stjörnótthringeygt eða glaseygt Sprettur 6,00

8 Brynja Pála Bjarnadóttir Héla frá Hamarsheiði 2 Grár/rauðureinlitt Sprettur 5,87

9-10 Arnhildur Halldórsdóttir Heiðrós frá Tvennu Rauður/milli-stjörnótt Sprettur 5,77

9-10 Lárus Sindri Lárusson Steinar frá Skúfslæk Jarpur/milli-einlitt Sprettur 5,77

11-14 Særós Ásta Birgisdóttir Kraftur frá Árbæ Jarpur/milli-einlitt Sprettur 5,73

11-14 Garðar Hólm Birgisson Kata frá Korpu Bleikur/fífil-stjörnótt Sprettur 5,73

11-14 Bríet Guðmundsdóttir Glæsir frá Akrakoti Brúnn/mó-einlitt Sprettur 5,73

11-14 Bjarni Sveinsson Dimma-Svört frá Sauðholti 2 Brúnn/dökk/sv.einlitt Sleipnir 5,73

15 Halldór Kristinn Guðjónsson Vík frá Eylandi Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,60

16 Haraldur Gunnarsson Konsúll frá Bjarnarnesi Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 5,57

17 Særós Ásta Birgisdóttir Píla frá Dýrfinnustöðum Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,53

18 Guðmundur Ásgeir Björnsson Harpa Dama frá Gunnarsholti Rauður/milli-blesótt Fákur 5,43

19 Einar Ásgeirsson Helga frá Unnarholti Rauður/milli-skjótt Sörli 5,37

20 Sigurður Jóhann Tyrfingsson Bogi frá Steinsholti Jarpur/rauð-einlitt Sprettur 5,33

21 Bjarni Sveinsson Tumi frá Hurðarbaki Rauður/milli-stjörnótt Sleipnir 5,30

22 Halldór Kristinn Guðjónsson Toppur frá Runnum Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,27

23 Brynja Viðarsdóttir Kolfinna frá Nátthaga Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,17

24-25 Erna Jökulsdóttir Leiknir frá Litlu-Brekku Brúnn/milli-einlitt Sprettur 4,93

24-25 Aníta Rós Róbertsdóttir Hafalda frá Þjórsárbakka Rauður/milli-skjótt Sörli 4,93

26 Erna Jökulsdóttir Viktor frá Skúfslæk Rauður/milli-nösótt Sprettur 4,63

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Garðar Hólm Birgisson Kná frá Korpu Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,33

2 Sigurður Kristinsson Vígrún frá Hveravík Rauður/milli-skjótt Fákur 6,27

3-4 Hermann Arason Náttrún Ýr frá Herríðarhóli Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,23

3-4 Ævar Örn Guðjónsson Litli Jón frá Eystri-Hól Jarpur/milli-blesótthringeygt eða glaseygt Sprettur 6,23

5 Auður Stefánsdóttir Gná frá Hólateigi Jarpur/rauð-einlitt Sprettur 6,20

6 Sigurður Halldórsson Radíus frá Hofsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 6,03

Fullorðinsflokkur – 2. flokkur

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Sólveig Þórðardóttir Auður frá Akureyri Rauður/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Fákur 5,93

2 Marín Imma Richards Eyja frá Garðsauka Brúnn/milli-skjótt Sprettur 5,90

3 Guðrún Maryam Rayadh Oddur frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli-einlitt Sprettur 5,87

4 Aníta Rós Kristjánsdóttir Samba frá Reykjavík Rauður/milli-einlitt Fákur 5,83

5 Ólöf Guðmundsdóttir Tónn frá Hestasýn Rauður/ljós-einlitt Fákur 5,73

6 Þórunn Kristjánsdóttir Askur frá Eystri-Hól Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,67

7 Sigríður Helga Sigurðardóttir Askur frá Steinsholti Bleikur/fífil-stjörnótt Sprettur 5,60

8 Gréta Vilborg Guðmundsdóttir Ferill frá Stekkjardal Jarpur/milli-einlitt Sprettur 5,37

9 Rakel Kristjánsdóttir Laki frá Hamarsey Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,30

10 Lilja Hrund Pálsdóttir Reykur frá Prestsbakka Grár/brúnneinlitt Sörli 5,03

11 Edda Eik Vignisdóttir Smyrill frá Vorsabæ II Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Sprettur 4,40

12 María Júlía Rúnarsdóttir Vakandi frá Stóru-Hildisey Brúnn/milli-einlitt Sörli 4,33

13 Grímur Valdimarsson Fiðla frá Einiholti Rauður/milli-einlittglófext Sprettur 4,20

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Þórunn Kristjánsdóttir Askur frá Eystri-Hól Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,17

2 Sólveig Þórðardóttir Auður frá Akureyri Rauður/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Fákur 6,13

3 Aníta Rós Kristjánsdóttir Samba frá Reykjavík Rauður/milli-einlitt Fákur 6,10

4 Marín Imma Richards Eyja frá Garðsauka Brúnn/milli-skjótt Sprettur 5,87

5 Ólöf Guðmundsdóttir Tónn frá Hestasýn Rauður/ljós-einlitt Fákur 5,80

6 Guðrún Maryam Rayadh Oddur frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli-einlitt Sprettur 5,77