Úrslit fimmtudagsins 08.06 – í WR Íþróttamóti Spretts og Úrtöku fyrir HM 2017

Fimmtudagurinn var frábær í Spretti en þar fór fram öll forkeppnin í WR Íþróttamóti Spretts.

Vinsamlegast athugið að í þeim flokkum þar sem ekki eru riðin B úrslit
þá mæta fimm efstu knapar og hestar í A úrslit.

Tölt T3

Ungmennaflokkur:

Forkeppni:

Sæti/Knapi/Hestur/Einkunn

1-2. Bríet Guðmundsdóttir, Gígja frá Reykjum 6,23

1-2. Kristín Hermannsdóttir, Þokkadís frá Rútstaða-Norðurkoti, 6,23

3. Særós Ásta Birgisdóttir, Líf frá Baugstöðum 5, 5,57

Tölt T3

Unglingaflokkur

Forkeppni

Sæti/Keppandi/Hestur/Einkunn

1. Kristófer Darri Sigurðsson, Von Frá Bjarnanesi 6,07

2. Hafþór Hreiðar Birgisson, Nóta frá Syrði Úlfstöðum 5,77

3. Herdís Lilja Björnsdóttir, Glaumur frá Bjarnastöðum, 5,17

4. Gunnar Rafnarsson, Klettur frá Hallfríðarstaðarkoti 4,90

Tölt T3

Barnaflokkur

Forkeppni

Sæti/Keppandi/Hestur/Einkunn

1. Guðný Dis Jónsdóttir, Roði frá Margrétarhofi 6,50

2. Hulda María Sveinbjörnsdóttir, Gjafar frá Hæl 6,10

3. Haukur Ingi Hauksson, Lóa frá Hrafnkelstöðum 6,00

4. Sigurður Baldur Ríkharðsson, Auðdís frá Traðarlandi 5,93

Tölt T3

1 Flokkur

Forkeppni

Sæti/Keppandi/Hestur/Einkunn

1. Brynja Viðarsdóttir, Sólfaxi frá Sámstöðum 6,27

2. Petra Björk Mogensen, Kelda frá Laugavöllum 5,90

3. Jóhann Ólafssson, Stjörnufákur frá Blönduósi 5,87

4. Ríkharður Flemming Jensen, Ernir frá Tröð 5,73

5. Guðrún Margrét Valsteinsdóttir, Léttir frá Lindarbæ 5,50

6. Sverrir Einarsson, Krafur frá Votmúla 2 5,33

7. Arnhildur Halldórsdóttir, Þytur frá Stykkishólmi 5,30

8. Valdimar Ómarsson, Þoka frá Reykjavík 4,43

9. Jóhann Ólafsson, Dáti frá Hrappstöðum 0

Tölt T7

2 flokkur

Forkeppni

Sæti/Keppandi/Hestur/Einkunn

1. Auðbjörg Agnes Gunnarsdóttir, Þota frá Kjarri 5,43

2. Björn Magnússon, Kostur frá Kollaleiru 5,37

3. Árni Geir Sigurbjörnsson, Gjöf frá Sauðárkróki 5,27

4. Birna Sif Sigurðardóttir, Kolbeinn frá Hárlaugsstöðum 2, 5,20

5. Sigfús Axfjörð Gunnarsson, Ösp frá Húnastöðum 4,70

Tölt T7

Barnaflokkur

Forkeppni:

Sæti/Keppandi/Hestur/Einkunn

1. Herdís Björg Jóhannsdóttir, Aron frá Eystri-Hól 5,27

2. Inga Fanney Hauksdóttir, Fjöður frá Laugabrekku 4,60

3. Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson, Svalur frá Hlemmiskeiði 1A 4,43

4. Aðalbjörg Emma Maack, Kraka frá Hofsstöðum, Garðabæ 4,10

Fimmgangur F2:

Unglingaflokkur

Forkeppni:

Sæti/Knapi/Hestur/Einkunn

1. Kristófer Darri Sigurðsson, Vorboði frá Kópavogi 5,97

2. Sigurður Baldur Ríkharðsson, Sölvi frá Tjarnalandi 5,63

3. Hafþór Hreiðar Birgisson, María frá Barkarstöðum 5,00

4. Herdís Lillja Björnsdóttir, Byr frá Bjarnanesi 4,90

5. Haukur Ingi Hauksson, Harpa frá Kambi 3,67

Fimmgangur F2:

1. Flokkur

Forkeppni:

Sæti/Knapi/Hestur/Einkunn

1. Jóhann Kristinn Ragnarsson, Púki frá Lækjarbotnum 5,97

2. Guðrún Margrét Valsteinsdóttir, Eskill frá Lindarbæ 5,93

3. Halldór Svansson, Þruma frá Efri-Þverá 5,70

4. Ríkharður Flemming Jensen, Myrkvi frá Traðarlandi 5,50

5-6 Jóhann Ólafsson, Nóta frá Grímsstöðum 5,47

5-6.Jóhann Ólafsson, Hremmsa frá Hrafnagili 5,47

7. Ásgerður Svava Gissurardóttir, Viska frá Presthúsum II 5,17

8-9 Arnhildur Halldórsdóttir, Spá frá Útey 4,97

8-9 Guðjón Tómasson, Ásvör frá Hamrahóli 4,97

10. Arnhildur Halldórsdóttir, Þrumugnýr frá Hestasýn 4,70

11. Nína María Hauksdóttir, Talía frá Votmúla 2 4,57

12. Jón Gísli Þorkelson, Vera frá Kópavogi 4,23

13. Matthías Kjartansson Apríl frá Húsafelli 2 4,07

14. Halldór Svansson, Kaldi frá Efri-Þverá 4,00

Fjórgangur V2

Barnaflokkur

Forkeppni:

Sæti/Knapi/Hestur/Einkunn

1. Hulda María Sveinbjörnsdóttir, Dimma frá Grindavík 6,27

2. Hulda María Sveinbjörnsdóttir, Gjafar frá Hæl 6,17

3. Sigurður Baldur Ríkharðsson, Auðdís frá Traðarlandi 5,77

4. Haukur Ingi Hauksson, Lóa frá Hrafnkelsstöðum 1 5,73

5. Guðný Dís Jónsdóttir, Þrum frá Garðabæ 5,67

6. Þorleifur Einar Leifsson, Freyr frá Langholti II 4,77

7. Herdís Björg Jóhannsdóttir, Aron frá Eystri-Hól 4,70

Fjórgangur V2

Unglingaflokkur

Forkeppni:

Sæti/Knapi/Hestur/Einkunn

1. Kristófer Darri Sigurðsson, Von frá Bjarnanesi 6,10

2. Herdís Lilja Björnsdóttir, Freyr frá Ásvöllum 5,57

3. Herdís Lilja Björnsdóttir, Bylur frá Hrauni 5,43

4. Hafþór Hreiðar Birgisson, Villimey frá Hafnarfirði 5,23

5. Björn Ingi Björnsson, Vörður frá Akurgerði 5,03

6. Gunnar Rafnarsson, Klettur frá Hallfríðarstaðarkoti 4,47

Fjórgangur V2

Ungmennaflokkur

Forkeppni:

Sæti/Knapi/Hestur/Einkunn

1. Bríet Guðmundsdóttir, Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum 6,37

2. Kristín Hermannsdóttir, Þokkadís frá Rútstaðar-Norðurkoti 6,10

3. Særós Ásta Birgisdóttir, Gustur frá Neðri-Svertingstöðum 5,90

4. Særís Ásta Birgisdóttir, Blakkur frá Lyngholti 4,47

Fjórgangur V2

1 flokkur

Forkeppni:

Sæti/Knapi/Hestur/Einkunn

1. Ragnheiður Samúelsdóttir, Sólargeisli frá Kjarri 6,13

2. Nína María Hauksdóttir, Sproti frá Ytri-Skógum 6,10

3. Arnhildur Halldórsdóttir, Þytur frá Stykkishólmi 6,07

4. Sverrir Einarsson, Kraftur frá Votmúla 2, 6,00

5-6 Rúnar Freyr Rúnarsson, Styrkur frá Stokkhólma 5,97

5-6 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir, Léttir frá Lindarbæ 5,97

7. Ríkharður Flemming Jensen, Ernir frá Tröð 5,93

8. Lárus Sindri Lárusson, Bragur frá Steinnesi 5,87

9. Brynja Viðarsdóttir Sólfaxi frá Sámsstöðum 5,80

10. Jóhann Ólafsson, Stjönrufákur frá Blönduósi 5,60

11-12. Matthías Kjartansson, Cesar frá Húsafelli2, 5,57

11-12 Karen Sigfúsdóttir Sveipur frá Miðhópi 5,57

13 Jóhann Ólafsson Dáti frá Hrappstöðum 5,50

14. Ásgerður Svava Gissurardóttir, Vals frá Fornustöðum 5,47

15. Halldór Svansson Ákafi frá Brekkukoti 5,33

16. Matthías Kjartansson, Argentína frá Kastalabrekku 5,30

17. Árni Geir Sigurbjörnsson Gjöf frá Sauðárkróki 5,10

18. Guðrún Margrét Valsteinsdóttir, Tromma frá Bjarnanesi 5,03

19. Ragnheiður Samúelsdóttir, Kopar frá Hrauni 0,00

250 metra skeið

Svavar & Hekla – 23,52

Elvar & Segull – 23,60

Benjamín Sandur & Messa – lá ekki

Konráð Valur & Sleipnir – lá ekki

Helga Una & Besti – lá ekki

Sigurður Vignir & Léttir 22,71

Ævar Örn & Vaka – 22,26

Arnór Dan & Ásdís – 24,01

Elvar & Hrappur – lá ekki

Benjamín & Messa – lá ekki

Konráð Valur & Sleipnir – 23,72

Helga Una & Besti – lá ekki

Elvar & Hrappur – 22,83

Elvar & Segull – lá ekki

Arnór Dan & Ásdís – lá ekki

Sigurður Vignir & Léttir – lá ekki

Ævar Örn & Vaka – 22,59

Niðurstaða:

1. Ævar Örn og Vaka 22,26

2. Sigurður Vignir & Léttir 22,71

3. Elvar & Hrappur 22,83

Scroll to Top