Skip to content

Úrslit Blue lagoon töltsins

Fyrsta mótið í Blue Lagoon mótaröðinni fór fram mánudaginn 6. febrúar og var keppt í tölti. Góð
þátttaka var á mótinu og greinilegt er að þjálfun hefur verið hafin snemma hjá þessum duglegu
krökkum. Við viljum þakka styrktaraðila okkar, Blue Lagoon, fyrir að styrkja mótaröðina svona
veglega en aukalega fær sigurvegari í hverri grein farandbikar gefinn af Blue Lagoon. Allir knapar
í úrslitum í hverjum flokki fengu einnig aukavinning en að þessu sinni voru þeir vinningar gefnir af
Líflandi, Josera og Hamarsey.
Næsta mót fer fram mánudaginn 20. febrúar en þar verður keppt í fjórgangi. Búið er að gera
viðburð á Facebook og skráning verður auglýst þegar nær dregur.
Dagsetningar mótanna eru eftirfarandi:

  1. febrúar – Tölt (Lokið)
  2. febrúar – fjórgangur
  3. mars – fimmgangur
  4. mars – gæðingakeppni
    Knapar safna stigum í gegnum mótaröðina og verða veitt verðlaun fyrir stigahæstu knapana í
    hverjum flokki á síðasta mótinu.
    Niðurstöðurnar eru sem hér segir:

Ungmennaflokkur Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Eva Kærnested Nói frá Vatnsleysu Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,33
2 Eva Kærnested Logi frá Lerkiholti Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,23
3-4 Viktoría Von Ragnarsdóttir Lokkadís frá Mosfellsbæ Brúnn/dökk/sv.einlitt Hörður 5,77
3-4 Marín Imma Richards Hnota frá Eylandi Bleikur/álóttureinlitt Sprettur 5,77
5 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 5,70
6 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 Rauður/milli-einlitt Sörli 5,67
7 Aníta Rós Kristjánsdóttir Samba frá Reykjavík Rauður/milli-einlitt Fákur 5,63
8 Aldís Arna Óttarsdóttir Teista frá Akureyri Rauður/milli-stjörnótt Léttir 5,47
9 Hekla Rán Hannesdóttir Skuggabaldur frá Ásmúla Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,43
10 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Sól frá Stokkhólma Jarpur/dökk-stjörnótt Sprettur 5,20
11 Viktoría Brekkan Gleði frá Krossum 1 Rauður/sót-skjótthringeygt eða glaseygt Sprettur 4,60
12 Sigríður Inga Ólafsdóttir Fiðla frá Litla- Garði Grár/óþekktureinlitt Sörli 3,83
13 Aníta Rós Kristjánsdóttir Spyrna frá Sólvangi Brúnn/milli-einlitt Fákur 3,33
14 Bryndís Ösp Ólafsdóttir Aur frá Höfðabakka Rauður/milli-einlitt Sörli 2,30

A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Eva Kærnested Nói frá Vatnsleysu Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,78
2 Viktoría Von Lokkadís frá Brúnn/dökk/sv.einlitt Hörður 6,17
3 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 6,06
4 Marín Imma Richards Hnota frá Eylandi Bleikur/álóttureinlitt Sprettur 5,94
5 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 Rauður/milli-einlitt Sörli 5,89
6 Aníta Rós Kristjánsdóttir Samba frá Reykjavík Rauður/milli-einlitt Fákur 5,78
7 Aldís Arna Óttarsdóttir Teista frá Akureyri Rauður/milli-stjörnótt Léttir 0,00

Unglingaflokkur Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Kristín Karlsdóttir Frú Lauga frá Laugavöllum Brúnn/milli-stjörnótt Fákur 6,20
2 Þórdís Agla Jóhannsdóttir Salvör frá Efri- Hömrum Rauður/milli-skjótt Sprettur 6,07
3 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Ísó frá Grafarkoti Brúnn/milli-tvístjörnótthringeygt eða glaseygt Sprettur 6,00
4 Helga Rakel Sigurðardóttir Gletta frá Tunguhlíð Brúnn/dökk/sv.einlitt Sörli 5,93
5 Hulda Ingadóttir Sævar frá Ytri- Skógum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 5,83
6 Ásdís Mist Magnúsdóttir Ágæt frá Austurkoti Rauður/milli-skjótt Fákur 5,77
7 Júlía Björg Gabaj Knudsen Alsæll frá Varmalandi Brúnn/milli-stjörnótt Sörli 5,67
8 Andrea Óskarsdóttir Orkubolti frá Laufhóli Rauður/ljós-einlitt Fákur 5,43
9 Elsa Kristín Grétarsdóttir Flygill frá Sólvangi Brúnn/dökk/sv.einlitt Sleipnir 5,27
10 Andrea Óskarsdóttir Hermann frá Kópavogi Bleikur/álótturstjörnótt Fákur 5,10
11 Anika Hrund Ómarsdóttir Nn frá Hólaborg Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 4,97
12-13 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Dímon frá Álfhólum Jarpur/milli-einlitt Fákur 4,90
12-13 Bjarndís Rut Ragnarsdóttir Böðvar frá Hafnarfirði Bleikur/álóttureinlitt Sörli 4,90
14 Óliver Gísli Þorrason Rökkvi frá Lækjarbotnum Brúnn/milli-einlitt Sprettur 4,70
15 Kristín Elka Svansdóttir Vordís frá Vatnsholti Rauður/milli-einlitt Sprettur 4,60

A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kristín Karlsdóttir Frú Lauga frá Laugavöllum Brúnn/milli-stjörnótt Fákur 6,50
2 Þórdís Agla Jóhannsdóttir Salvör frá Efri- Hömrum Rauður/milli-skjótt Sprettur 6,39
3 Hulda Ingadóttir Sævar frá Ytri- Skógum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 6,17
4 Ásdís Mist Magnúsdóttir Ágæt frá Austurkoti Rauður/milli-skjótt Fákur 5,94
5 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Ísó frá Grafarkoti Brúnn/milli-tvístjörnótthringeygt eða glaseygt Sprettur 5,89
6 Helga Rakel Gletta frá Brúnn/dökk/sv.einlitt Sörli 5,67 Sigurðardóttir Tunguhlíð

Barnaflokkur Forkeppni Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Þórhildur Helgadóttir Kóngur frá Korpu Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,17
2-3 Kristín Rut Jónsdóttir Roði frá Margrétarhofi Rauður/milli-nösóttglófext Sprettur 6,10
2-3 Apríl Björk Þórisdóttir Sikill frá Árbæjarhjáleigu II Bleikur/fífil-blesótt Sprettur 6,10
4 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Laufi frá Syðri- Völlum Rauður/dökk/dr.einlitt Sprettur 5,73
5 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Bragi frá Efri-Þverá Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,70
6 Íris Thelma Halldórsdóttir Sólvar frá Lynghóli Jarpur/milli-einlitt Sprettur 4,77
7 Íris Thelma Halldórsdóttir Viti frá Ytra-Hóli Rauður/milli-einlittglófext Sprettur 4,33

A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kristín Rut Jónsdóttir Roði frá Margrétarhofi Rauður/milli-nösóttglófext Sprettur 6,33
2 Apríl Björk Þórisdóttir Sikill frá Árbæjarhjáleigu II Bleikur/fífil-blesótt Sprettur 6,22
3 Þórhildur Helgadóttir Kóngur frá Korpu Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,17
4 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Laufi frá Syðri- Völlum Rauður/dökk/dr.einlitt Sprettur 5,72
5 Íris Thelma Halldórsdóttir Sólvar frá Lynghóli Jarpur/milli-einlitt Sprettur 4,83