Uppfærð dagskrá fyrri umferðar úrtöku fyrir HM 2015

Uppfærð dagskrá fyrri umferðar úrtöku fyrir HM 2015. Smá breyting hefur verið gerð á dagskrá miðvikudagsins 10 júni.

Skeið 100 m hefur verið fært til kl. 17:00 og gæðingaskeiðið hefst kl. 20:00 ásamt 150m og 250 m kappskeiðgreinunum.
Hér er uppfæðr dagskrá miðvikudagsinn 10 júni 2015
Kl. 09:00 Knapafundur
Kl. 10:00 Fimmgangur F1 Matarhlé
Kl. 13:30 Fjórgangur V1
Kl. 16:00 Slaktaumatölt T2
Kl. 17:00 Skeið 100 m
Kl. 18:00 Tölt T1 Matarhlé
Kl. 20:00 Gæðingaskeið, Skeið 150m, Skeið 250m

IMG 7661
Scroll to Top