Unghrossakeppni

Unghrossakeppni mun fara fram í tengslum við Gæðingamót Spretts. Keppt verður í flokki 4 og 5 v hrossa. Nýjar reglur um framkvæmd má finna á sprettarar.is undir ræktun. Skráningargjald kr 2.000 greitt á staðnum. Skráning hjá: ha******@mi.is í síðasta lagi fimmtudag 2.júní kl 21.

Hrossaræktarfélag Spretts

Scroll to Top