ÚLPUR, FLÍSTREYJUR OG DERHÚFUR

Kvennadeildin verður með til mátunar léttar glæsilegar sumarúlpur, flístreyjur og derhúfur fyrir börn og fullorðna í veislusalnum á morgun laugardag kl 11-15 og sunnudag kl 12-14, fatnaðurinn verður afhentur í næstu viku endlilega komið og skoðið úrvalið.

Kvennadeild Spretts

North Rock peysa
Scroll to Top