Skip to content

Þriðjudagsreiðtúrar

Nokkrir rólyndis Sprettarar hafa áhuga á að sameinast um reiðtúr einu sinni í viku, lagt verður af stað frá Samskipahöllinni kl 14:00 á þriðjudögum.

Miðað er við ca 1klst reiðtúr í rólegheitum, njóta en ekki þjóta er hugafar hópsins.

Ákveðið verður í upphafi hvers reiðtúrs hvert ferðinni er heitið.

Sjámust næsta þriðjudag kl 14:00 við Samskipahöllina.

Þriðjudagshópurinn