Þorrablót Spretts 4.feb.

Nú blásum við loks til Þorrablóts Spretts eftir tveggja ára hlé.

Hvetjum Sprettara til að taka kvöldið frá 4.febrúar 2023.

Miðasala verður nánar auglýst síðar.

Skemmtinefnd Spretts.