Allir þeir Sprettarar sem eru með taðkör frá Gámaþjónustunni eru beðnir um að taka tóm kör inn í hús til sín eða koma þeim amk í öruggt skjól.
Körin geta skapað mikla hættu ef þau fjúka af stað.
Vinsamlega komið þessum skilaboðum til þeirra sem málið varðar.
Sprettur