Sýnikennsla með Huldu Gústafs

Fyrirlestur og sýnikennsla með Huldu Gústafs

Töltgrúppan og Hulda Gústafsdóttir standa fyrir frábæru kvöldi fyrir frábærar konur fimmtudagskvöldið 19. janúar kl. 20.00 í Samskipahöllinni.
Hulda var kosin íþróttaknapi ársins 2016 og hefur verið fyrirmynd kvenna um árabil.

Stelpum á öllum aldri velkomnar.
Aðgangseyrir: 1.500 kr.

Scroll to Top