Skip to content

Stigahæstu börn og unglingar Spretts 2023

Þar sem tæknin var eitthvað aðeins að stríða okkur á uppskeruhátíð barna og unglinga Spretts var ákveðið að birta hér sérstaklega myndir af þeim börnum og unglingum sem sköruðu framúr á keppnisvellinum árið 2023. Öll fengu þau myndirnar innrammaðar til eignar en gaman er fyrir okkur hin líka að njóta þessa fallegu mynda af ungum Spretturum.

Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir stigahæsta stúlkan í barnaflokki

Apríl Björk Þórisdóttir stigahæsta stúlkan í barnaflokki

Kári Sveinbjörnsson stigahæsti drengurinn í barnaflokki

Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson stigahæsti drengurinn í unglingaflokki

Herdís Björg Jóhannsdóttir stigahæsta stúlkan í unglingaflokki