Starfsfólk

Yfirþjálfari yngri flokka

Starf yfirþjálfara felur í sér umsjón með námskeiða- og fræðsluhaldi fyrir félagsmenn, sérstaklega þá yngir, bókanir í reiðhallir ásamt umsjón með heimasíðu. Yfirþjálfari yngri flokka hestamannafélagsins Spretts er Þórdís Anna Gylfadóttir. Þórdís er með netfangið thordis (hjá) sprettur.is. Þórdís er með fasta viðveru á skrifstofu Spretts á þriðjudögum milli kl.14-18.

Umsjónarmaður svæðis og fasteigna

Starf umsjónaraðila svæðis og fasteigana felur í sér daglega umsjón með svæði og fasteignum félagsins, almennt viðhald og umsjón með vélum. Afhendingu á reiðhallarlyklum ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.

Scroll to Top