Skip to content

Sprettarar á leið á Norðurlandamót í ágúst.

Þrír Sprettarar eru í U21 Landsliðhópnum sem valinn til þess að fara á Norðurlandamótið í ágúst.

Þau sem voru valin eru Hekla Rán Hannesdóttir, Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Kristófer Darri Sigurðsson.

Norðurlandamótið verður haldið í Álandseyjum í Finnlandi dagana 9. til 14. ágúst nk.

Vel gert og til hamingju öll.

https://www.lhhestar.is/is/frettir/knapar-i-yngri-flokkum-a-nordurlandamoti-1?fbclid=IwAR1euv4CZi_1SeWX-WdafO6WPpwS4DRLBOGW73o-VwZiphcZlCaPE2UwQr4