Við ætlum að halda námskeið í sportfeng fyrir þá sem hafa áhuga á að taka þátt í framkvæmd móta hjá félaginu. Námskeiðið er hugsað fyrir þá sem hafa áhuga á að vinna í dómpalli, stofna mót, skipuleggja mót og keyra mót. Þetta námskeið er ekki hugsað fyrir ritara.
Námskeiðið verður haldið í Spretti sunnudaginn 10. Apríl kl. 20. Námskeiðið er eingöngu ætlað félögum Spretts.
Skráning og nánari upplýsingar á [email protected]