Skráning á Opna karlatöltið er hafin

Skráning á karlatölt Spretts sem haldið er föstudaginn 22. mars er opin á Sportfengur.com frá 19.03.2013 til 21.03.2013.
Keppt verður í þremur flokkum:

Minna vanir
Meira vanir
Opinn flokkur. 

Mótið er opið og er skráningargjald er 2.500 kr. á hest. Mótið fer fram í reiðhöll Spretts.

Vegleg verðlaun eru fyrir efstu sæti að venju.
Veitingasala og stemming í stúkunni.

Sjáumst hress og kát!

Karlatöltsnefndin.

Scroll to Top