Skip to content

Sjálfboðaliðar óskast í Húsasmiðjuhöllina

Á morgun fimmtudag, 3.nóv kl 17:00 óskum við eftir vöskum Spretturum með verkfæri, kúbein, hamra og sagir til þess að hjálpast að við að rífa niður áhorfendapallana sem enn eru uppi. Einnig þarf að taka til þar sem ný kaffistofa og snyrting verður smíðuð í horninu á höllinni.

Vonandi sjá sem flestir Sprettarar sér fært að mæta og taka til hendinni.