Við erum hvergi nærri hætt í Samskipadeilinni, áhugamannadeild Spretts, tvö mót eru að baki, þrjú eru framundan.
Næst verðum við föstudaginn 24.mars í Samskipahöllinni, Josera fimmgangurinn.
Liðin eru á fullu við að undirbúa sig fyrir fimmganginn og hlakkar okkur í stjórn Áhugamannadeildarinnar mikið til kvöldsins.
Veitingasalan verður opin að vanda og á matseðlinum verða kótilettur í raspi með öllu tilheyrandi.
Hvetjum sem flesta til að mæta á pallana, njóta þess að sitja í nýjum sætunum okkar og fylgjast með skemmtilegu móti.
https://www.facebook.com/events/591632926194322?ref=newsfeed
Svona er staðan eftir tvö fyrstu mótin í einstaklings- og liðakeppninni.
Lið Stig
Stjörnublikk 186
Vagnar og þjónusta 174.5
Fasteignasalarnir Garðar Hólm og Guðlaug Jóna 152.5
Réttverk 120.5
Íslensk verðbréf 103.5
Hvolpasveitin 94
Trausti fasteignasala 83.5
Mustad Autoline 73.5
Garðaþjónusta Sigurjóns 65
Káragerði 61.5
Sveitin 57.5
Knapi Stig
Hermann Arason 18
Gunnhildur Sveinbjarnardóttir 17
Katrín Sigurðardóttir 17
Vilborg Smáradóttir 10
Kristín Ingólfsdóttir 8
Garðar Hólm Birgisson 8
Sigurður Halldórsson 8
Sanne Van Hezel 6.5
Soffía Sveinsdóttir 6.5
Hrefna Hallgrímsdóttir 5
Sigurbjörn Viktorsson 3
Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir 3
Sævar Örn Eggertsson 2
Elín Hrönn Sigurðardóttir 1.5
Hrafnhildur B. Arngrímsdóttir 1.5
Edda Hrund Hinriksdóttir 1