Samskipa mótaröðin – Vetrarleikar Spretts. Gríðarlega góð skráning var á mótinu og voru alls 103 keppendur. Við þökkum þátttökuna og hlökkum til að sjá ykkur á næstu vetrarleikum þann 12. mars.
Úrslit eru eftirfarandi:
Pollar (teymdir) Nafn og uppruni hests
Halldór Líndal – Harpa frá Blönduósi
Viktor Líndal – Ylfa frá Mosfellsdal
Rúrik Daði Rúnarsson – Gráni
Ragnar D Jóhannsson – Blökk frá Mel
Aron Logi Baldursson – Svala
Kári Sveinbjörnsson – Bósi frá Kanastöðum
Eyvör Sveinbjörnsdóttir – Tönn frá Torfastöðu
Tinna Dröfn Hauksdóttir – Huginn frá Höfn
Íris Thelma Halldórsdóttir – Glitnir
Sigurður Reinhold Ketilsson – Kolbeinn frá Hárlaugsstöðum
Bjarki Ingason – Röðull frá Miðhjáleigu
Vera Ísafold Þórisdóttir – Fluga frá Vorsabæjarhjáleigu
Styrmir Freyr Snorrason – Funi frá Enni
Páll Emanuel Hansen – Garðar frá Árgerði
Helena Perla Hansen – Ylfa frá Hala
Pollar (ríða sjálfir) Nafn og uppruni hests
Hulda Ingadóttir – Elliði frá Hrísdal
Ása Hólmfríður -Ríkharðsdóttir Fjalar frá Kalastaðakoti
Kristín Rut Jónsdóttir – Eldur frá Bjálmholti
Elva Rán Jónsdóttir -Kraka frá Hofstöðum
Arnþór Hugi Svavarsson – Funi frá Enni
Matthildur Lóa Baldursdóttir – Svala
Guðmundur Orri Sveinsson – Svalur
Vilhjálmur Sigurðsson – Baugur
Jóhanna Sigurlilja – Ás
Börn minna vanir Nafn og uppruni hests
1 Diljá Sjöfn Aronsdóttir – Kristín frá Firði
2 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir – Garún frá Gröf
3 Viktoría Brekkan – Hending frá Hestabergi
4 Guðlaug Ásgeirsdóttir – Villingur frá Björgum
5 Þorbjörg Sveinbjörnsdóttir – Djarfur frá Húsabakka
Börn meira vanir Nafn og uppruni hests
1 Guðný Dís Jónsdóttir – Roði frá Margrétarhofi
2 Haukur Ingi Hauksson – Hekla frá Laugabökkum
3 Sigurður Baldur Ríkharðsson – Auðdís frá Traðarlandi
4 Hulda María Sveinbjörnsdóttir – Kelda frá Laugavöllum
5 Herdís Björg Jóhannsdóttir – Aron frá Eystri Hól
Unglingaflokkur Nafn og uppruni hests
1 Kristófer Darri Sigurðsson – Gnýr frá Árgerði
2 Hafþór Hreiðar Birgisson – Líf frá Baugsstöðum
3 Herdís Lilja Björnsdóttir – Ópera frá Litlu Sandvík
4 Bergdís Bergmann – Júpiter frá Lækjardal
5 Björn Tryggvi Björnsson – Vörður frá Akurgerði
Ungmennaflokkur Nafn og uppruni hests
1 Valdís Björk Guðmundsdóttir – Vaðlar frá Svignaskarði
2 Bríet Guðmundsdóttir – Gígja frá Reykjum
3 Kristín Hermannsdóttir – Þokkadís frá Rútsstaða Norðurkoti
4 Hidlur Berglind Jóhannsdóttir – Finnur frá Ytri Hofdölum
5 Særós Ásta Birgisdóttir – Jurt frá Kópavogi
Konur II Nafn og uppruni hests
1 Elín Rós Hauksdóttir – Seiður frá Feti
2 Lilja Sigurðardóttir – Gustur frá Neðri Svertingjastöðum
3 Gunnhildur Rán Gunnarsdóttir – Krónos frá Bergi
4 Anna Guðmundsdóttir – Dögg frá Litlu Sandvík
5 Sandra Þorsteinsdóttir – Funi frá Litlu Sandvík
Karlar II Nafn og uppruni hests
1 Ármann Magnússon – Hátign frá Völundarholti
2 Björn Magnússon – Kostur frá Kollaleiru
3 Sigurður Tyrfingsson – Völusteinn frá Skúfslæk
4 Guðmundur Skúlason – Smiður frá Svignaskarði
5 Guðjón Tómasson – Ásvör frá Hamrahól
Heldri menn og konur Nafn og uppruni hests
1 Sigurður Guðmundsson – Flygill frá Bjarnanesi
2 Hannes Hjartarson – Sólon frá Haga
3 Andrés Andrésson – Derringur frá Völlum
4 Hörður Jónsson – Stjarna frá Reykjavík
5 Sigfús Gunnarsson – Ösp frá Húnsstöðum
Konur I Nafn og uppruni hests
1 Linda Reynisdóttir – Gnótt frá Skipanesi
2 Helga Björk Helgadóttir – Ísey frá Víðihlíð
3 Kolbrún Þórólfsdóttir – Spes frá Hjaltastöðum
4 Geirþrúður Geirsdóttir – Dögun frá Hala
5 Theodóra Þorvaldsdóttir – Nökkvi frá Pulu
Karlar I Nafn og uppruni hests
1 Jóhann Ólafsson – Helgi frá Neðri Hrepp
2 Símon Orri Sævarsson – Rómur frá Gíslholti
3 Gunnar Már Þórðarson – Njála frá Kjarnholtum
4 Sigurður Helgi Ólafsson – Dagmar frá Kópavogi
5 Halldór Svansson – Faxi frá Gaurshlíð
Opin flokkur Nafn og uppruni hests
1 Matthías Kjartansson – Argentína frá Kastalabrekku
2 Þórdís Anna Gylfadóttir – Lukka frá Hofstöðum Garðabæ
3 Viggó Sigursteinsson – Blesi
4 Ríkharður F Jensen – Ernir frá Tröð