Samanlagðir sigurvegarar

Í barnaflokki var samanlagður sigurvegari Glódís Rún Sigurðardóttir.
Í unglingaflokki var samanlagður sigurvegari Guðmar Freyr Magnússon.

Fjórgangssigurvegari ungmennaflokks var Jóhanna Margrét Snorradóttir á hestinum Stimpli frá Vatni.
Fimmgangssigurvegari ungmennaflokks var Gústaf Ásgeir Hinriksson á hestinum Geisla frá Svanavatni.

Fjórgangssigurvegari meistaraflokks var Kristín Lárusdóttir á hestinum Þokka frá Efstu-Grund.
Fimmgangssigurvegari meistaraflokks var Reynir Örn Pálmason á hestinum Greifa frá Holtsmúla.

Scroll to Top