Reiðhallarlyklar

Reiðhallarlyklar

Til þess að fá lykil eða láta virkja lykil þá er best að senda póst á lyklar (hjá) sprettur.is með upplýsingum um nafn, kennitölu og hvaða áskrift/tímalengt verið er að panta. Allir notendur þurfa að vera skráðir fyrir sínum lykli, vera skráðir félagsmenn og skuldlausir við hestamannafélagið Sprett.

Lágmarksáskrift á reiðhallarlykli eru 3 mánuðir.
Almennur reiðhallalykill er opinn virka daga frá klukkan 6:15 -8:30 og frá kl. 12-23:50 um helgar frá 6:15-23:50
Árs reiðhallarlykill verður opinn 6:15-23:50 alla daga.
Ekki er leyfilegt að þeir/þær sem eru saman í hesthúsi noti eingöngu einn lykil nema þegar um er að ræða fjölskyldulykil. Fjölskyldulykill gildir fyrir hjón/pör og börn þeirra undir 18 ára aldri.

Verð fyrir lykla veturinn 2024-2025
Stofngjald fyrir hvern útgefin reiðhallarlykil er 5.000kr.
Lykill: 3 mánuðir 12.000kr
Lykill: 6 mánuðir 20.000kr
Árslykilll: 12 mánuðir 26.000kr
Fjölskyldulykill af árslykli: 12 mánuðir 40.000kr (aðeins er um að ræða einn lykil)

Scroll to Top