Ráslistar fyrir fyrri umferð úrtöku fyrir HM

Nú liggja fyrir ráslistar fyrir fyrri umferð úrtöku fyrir HM sem fer fram miðvikudaginn 10 júni.

Vinsamlegast athugið að í kappskeiðgreinum – 100m, 150, og 250m – er fyrri umferðin riðin á miðvikudaginn.

Þeir knapar sem keppa í skeiðgreinum fyrir úrtöku eru merktir með +.

Dagskráin hefst svo stundvíslega kl. 9 á miðvikudag með knapafundi og keppni hefst kl. 10.

Hlökkum til að sjá sem flesta í brekkunni á miðvikudaginn.

Kær kveðja Sprettur

Fimmgangur F1      
Nr. Knapi Aðildarfélag Hross  
1 Logi Þór Laxdal Fákur Þeyr frá Holtsmúla 1  
2 Arnór Dan Kristinsson Fákur Goldfinger frá Vatnsenda *
3 Reynir Örn Pálmason Hörður Greifi frá Holtsmúla 1  
4 Gústaf Ásgeir Hinriksson Fákur  Geisli frá Svanavatni *
5 Viðar Ingólfsson Fákur Váli frá Eystra-Súlunesi I  
6 Konráð Axel Gylfason Faxi Askur frá Laugavöllum *
7 Mette Mannseth Léttfeti Stjörnustæll frá Dalvík  
8 Bjarki Freyr Arngrímsson Fákur Freyr frá Vindhóli *
9 Bjarni Bjarnason Trausti Hnokki frá Þóroddsstöðum  
10 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Stígandi Þeyr frá Prestsbæ *
11 Reynir Örn Pálmason Hörður Greifi frá Holtsmúla 1  
12 Jóhanna Margrét Snorradóttir Máni Vídalín Víðir frá Strandarhöfði *
13 Guðmar Þór Pétursson Skuggi Helgi frá Neðri-Hrepp  
14 Líney María Hjálmarsdóttir Stígandi Kunningi frá Varmalæk  
15 Arnar Heimir Lárusson Sprettur Flosi frá Búlandi *
16 Jakob Svavar Sigurðsson Dreyri Ægir frá Efri-Hrepp  
17 Gréta Rut Bjarnadóttir Sörli Forkur frá Laugavöllum *
18 Róbert Petersen Fákur Prins frá Blönduósi  
19 Finnur Ingi Sölvason Glæsir Frabín frá Fornusöndum *
20 Ásmundur Ernir Snorrason Máni Grafík frá Búlandi  
21 Róbert Bergmann Geysir Fursti frá Stóra-Hofi *
22 Sigurbjörn Bárðarson Fákur Spói frá Litlu-Brekku  
23 Viktor Aron Adolfsson Sörli Glanni frá Hvammi III *
24 Logi Þór Laxdal Fákur Freyþór frá Ásbrú  
25 Arnór Dan Kristinsson Fákur Starkaður frá Velli II *
26 Hans Þór Hilmarsson Geysir Kiljan frá Steinnesi  
27 Gústaf Ásgeir Hinriksson Fákur Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2 *
28 Viðar Ingólfsson Fákur Kapall frá Kommu  
29 Konráð Axel Gylfason Faxi Atlas frá Efri-Hrepp *
30 Sigurður Vignir Matthíasson Fákur Gormur frá Efri-Þverá  
31 Bjarki Freyr Arngrímsson Fákur Ótta frá Sælukoti *
         
         
Fjórgangur V1      
Nr. Knapi Aðildarfélag Hross  
1 Berglind Ragnarsdóttir Fákur Frakkur frá Laugavöllum  
2 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Geysir Týr frá Skálatjörn *
3 Anna-Bryndís Zingsheim Fákur Spretta frá Gunnarsstöðum *
4 Kristín Lárusdóttir Kópur Þokki frá Efstu-Grund  
5 Ásta Margrét Jónsdóttir Fákur Ás frá Tjarnarlandi *
6 Glódís Helgadóttir Sörli Prins frá Ragnheiðarstöðum *
7 Hanna Rún Ingibergsdóttir Sörli Nótt frá Sörlatungu  
8 Fríða Hansen Geysir Hrannar frá Leirubakka *
9 Arnór Dan Kristinsson Fákur Straumur frá Sörlatungu *
10 Halldóra Baldvinsdóttir Fákur Tenór frá Stóra-Ási  
11 Gústaf Ásgeir Hinriksson Fákur Þytur frá Efsta-Dal II *
12 Dagmar Öder Einarsdóttir Sleipnir Sylgja frá Ketilsstöðum *
13 Guðmundur Björgvinsson Geysir Hrímnir frá Ósi  
14 Gréta Rut Bjarnadóttir Sörli Snægrímur frá Grímarsstöðum *
15 Arnar Heimir Lárusson Sprettur Bjarmi frá Garðakoti *
16 Ásmundur Ernir Snorrason Máni Spölur frá Njarðvík  
17 Halldór Þorbjörnsson Trausti Ópera frá Hurðarbaki *
18 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Stígandi Gjöf frá Sjávarborg *
19 Sigurður Vignir Matthíasson Fákur Stefnir frá Þjóðólfshaga 1  
20 Finnur Ingi Sölvason Glæsir Sæunn frá Mosfellsbæ *
21 Sigurður Sigurðarson Geysir Grunnur frá Hólavatni  
         
         
Slaktaumatölt T2      
Nr. Knapi Aðildarfélag Hross  
1 Arnór Dan Kristinsson Fákur Straumur frá Sörlatungu *
2 Logi Þór Laxdal Fákur Freyþór frá Ásbrú  
3 Jóhanna Margrét Snorradóttir Máni Stimpill frá Vatni *
4 Sigurður Vignir Matthíasson Fákur Andri frá Vatnsleysu  
5 Viktor Aron Adolfsson Sörli Glanni frá Hvammi III *
6 Sigursteinn Sumarliðason Sleipnir Krókus frá Dalbæ  
7 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Geysir Týr frá Skálatjörn *
8 Reynir Örn Pálmason Hörður Greifi frá Holtsmúla 1  
9 Viðar Ingólfsson Fákur Kapall frá Kommu  
10 Arnór Dan Kristinsson Fákur Starkaður frá Velli II *
11 Jakob Svavar Sigurðsson Dreyri Ægir frá Efri-Hrepp  
         
Tölt T1      
Nr. Knapi Aðildarfélag Hross  
1 Glódís Helgadóttir Sörli Helga-Ósk frá Ragnheiðarstöðum *
2 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Stígandi Gjöf frá Sjávarborg *
3 Sigurbjörn Bárðarson Fákur Jarl frá Mið-Fossum  
4 Gréta Rut Bjarnadóttir Sörli Snægrímur frá Grímarsstöðum *
5 Birgitta Bjarnadóttir Geysir Þytur frá Gegnishólaparti  
6 Finnur Ingi Sölvason Glæsir Sæunn frá Mosfellsbæ *
7 Skúli Æ Steinsson Sleipnir Nn frá Eyrarbakka  
8 Ásmundur Ernir Snorrason Máni Spölur frá Njarðvík  
9 Eggert Helgason Ljúfur Stúfur frá Kjarri *
10 Kristín Lárusdóttir Kópur Þokki frá Efstu-Grund  
11 Harpa Sigríður Bjarnadóttir Hörður Sváfnir frá Miðsitju *
12 Ragnar Tómasson Fákur Sleipnir frá Árnanesi  
13 Hinrik Ragnar Helgason Hörður Sýnir frá Efri-Hömrum *
14 Fríða Hansen Geysir Sturlungur frá Leirubakka *
15 Berglind Ragnarsdóttir Fákur Frakkur frá Laugavöllum  
16 Steinn Haukur Hauksson Fákur Hreimur frá Kvistum  
17 Anna-Bryndís Zingsheim Fákur Spretta frá Gunnarsstöðum *
18 Sigurður Sigurðarson Geysir Arna frá Skipaskaga  
19 Ásta Margrét Jónsdóttir Fákur Ófeig frá Holtsmúla 1 *
20 Gústaf Ásgeir Hinriksson Fákur Þytur frá Efsta-Dal II *
21 Jakob Svavar Sigurðsson Dreyri Kilja frá Grindavík  
22 Dagmar Öder Einarsdóttir Sleipnir Sylgja frá Ketilsstöðum *
         
         
         
  Skeið 100 m    
1 Bjarni Bjarnason Trausti Hera frá Þóroddsstöðum  
2 Leó Hauksson Hörður Örn frá Laugabóli  
3 Teitur Árnason Fákur Jökull frá Efri-Rauðalæk +
4 Dagmar Öder Einarsdóttir Sleipnir Odda frá Halakoti  
5 Ragnar Tómasson Fákur Isabel frá Forsæti  
6 Gústaf Ásgeir Hinriksson Fákur Andri frá Lynghaga *
7 Finnur Ingi Sölvason Glæsir Tign frá Fornusöndum  
8 Edda Rún Guðmundsdóttir Fákur Snarpur frá Nýjabæ  
9 Sigurður Sigurðarson Geysir Drift frá Hafsteinsstöðum  
10 Sigurður Óli Kristinsson Geysir Flipi frá Haukholtum  
11 Dagur Ingi Axelsson Fákur List frá Svalbarða  
12 Jón Bjarni Smárason Sörli Virðing frá Miðdal  
13 Bjarni Bjarnason Trausti Glúmur frá Þóroddsstöðum  
14 Guðmar Þór Pétursson Skuggi Rúna frá Flugumýri  
15 Kjartan Ólafsson Hörður Hnappur frá Laugabóli  
16 Bergur Jónsson Sleipnir Sædís frá Ketilsstöðum  
17 Ragnar Tómasson Fákur Branda frá Holtsmúla 1  
18 Konráð Axel Gylfason Faxi Von frá Sturlureykjum 2  
19 Sigurður Óli Kristinsson Geysir Goði frá Þóroddsstöðum  
20 Erlendur Ari Óskarsson Fákur Ásdís frá Dalsholti  
21 Sigursteinn Sumarliðason Sleipnir Krókus frá Dalbæ +
22 Konráð Valur Sveinsson Fákur Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II  
23 Ævar Örn Guðjónsson Sprettur Vaka frá Sjávarborg +
24 Edda Rún Ragnarsdóttir Fákur Léttir frá Eiríksstöðum  
         
         
  Skeið 150m      
1 Guðrún Elín Jóhannsdóttir Sprettur IS2002188892 – Askur frá Efsta-Dal I  
1 Erling Ó. Sigurðsson Fákur IS1999165791 – Hnikar frá Ytra-Dalsgerði  
2 Sigurður Sigurðarson Geysir IS2005165313 – Sveppi frá Staðartungu  
2 Hans Þór Hilmarsson Geysir IS2008257650 – Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði  
3 Leó Hauksson Hörður IS2007149015 – Örn frá Laugabóli  
3 Emil Fredsgaard Obelitz Geysir IS2005138252 – Þrándur frá Skógskoti  
4 Reynir Örn Pálmason Hörður IS2000165139 – Skemill frá Dalvík  
4 Kjartan Ólafsson Hörður IS2005249196 – Brík frá Laugabóli  
5 Sigurbjörn Bárðarson Fákur IS1993138909 – Óðinn frá Búðardal  
5 Victor Ágústsson Sprettur IS1994149201 – Kyndill frá Bjarnarnesi  
6 Árni Björn Pálsson Fákur IS2006149012 – Fróði frá Laugabóli  
6 Ævar Örn Guðjónsson Sprettur IS1996186856 – Blossi frá Skammbeinsstöðum 1  
7 Bjarni Bjarnason Trausti IS2006288809 – Blikka frá Þóroddsstöðum  
7 Alexander Hrafnkelsson Hörður IS2008201128 – Tíbrá frá Hestasýn  
8 Eyvindur Hrannar Gunnarsson Fákur IS2002287654 – Lilja frá Dalbæ  
8 Sigurður Óli Kristinsson Geysir IS2003188801 – Goði frá Þóroddsstöðum  
8 Guðrún Elín Jóhannsdóttir Sprettur IS2007288893 – Eskja frá Efsta-Dal I  
         
         
Skeið 250m      
1 Bjarni Bjarnason Trausti IS2005288800 – Hera frá Þóroddsstöðum  
1 Edda Rún Guðmundsdóttir Fákur IS2004135518 – Snarpur frá Nýjabæ  
2 Gústaf Ásgeir Hinriksson Fákur IS2001184971 – Andri frá Lynghaga +
2 Alexander Hrafnkelsson Hörður IS2007101127 – Elliði frá Hestasýn  
3 Teitur Árnason Fákur IS2001158801 – Tumi frá Borgarhóli +
3 Jón Bjarni Smárason Sörli IS2005225054 – Virðing frá Miðdal  
4 Finnur Ingi Sölvason Glæsir IS2004284171 – Tign frá Fornusöndum  
4 Ævar Örn Guðjónsson Sprettur IS2006257247 – Vaka frá Sjávarborg +
5 Árni Sigfús Birgisson Sleipnir IS2003282463 – Vinkona frá Halakoti  
5 Guðmundur Björgvinsson Geysir IS2002265792 – Gjálp frá Ytra-Dalsgerði  
6 Bjarni Bjarnason Trausti IS2007188806 – Glúmur frá Þóroddsstöðum  
6 Sigurður Óli Kristinsson Geysir IS2006249014 – Snælda frá Laugabóli +
         
Gæðingaskeið      
Nr. Knapi Aðildafélag Hross  
1 Logi Þór Laxdal Fákur IS2006181110 – Þeyr frá Holtsmúla 1 +
2 Reynir Örn Pálmason Hörður IS2003186697 – Greifi frá Holtsmúla 1 +
3 Jakob Svavar Sigurðsson Dreyri IS2007135606 – Ægir frá Efri-Hrepp +
4 Arnór Dan Kristinsson Fákur IS2005180240 – Starkaður frá Velli II +
5 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Stígandi IS2004101166 – Þeyr frá Prestsbæ +
6 Halldór Þorbjörnsson Trausti IS2004125520 – Vörður frá Hafnarfirði +
7 Hans Þór Hilmarsson Geysir IS2004156286 – Kiljan frá Steinnesi +
8 Busam Máni IS2005265229 – Grafík frá Búlandi +
9 Arnór Dan Kristinsson Fákur IS2008125355 – Goldfinger frá Vatnsenda +
10 Sigursteinn Sumarliðason Sleipnir IS2008187654 – Krókus frá Dalbæ +
11 Viðar Ingólfsson Fákur IS2005135460 – Váli frá Eystra-Súlunesi I +
12 Viktor Aron Adolfsson Sörli IS2000181573 – Glanni frá Hvammi III +
         
IMG 7661
Scroll to Top