Rafmagnsstæði á tjaldsvæði Landsmóts á Hólum

Sprettur hefur til umráða 28 rafmagnsstæði fyrir ferðavagna á tjaldsvæði Landsmóts á Hólum í Hjaltadal.
Um er að ræða stæði 202-220 og 224-234.
Þeir sem vilja tryggja sér slík stæði á Sprettssvæðinu verða að hafa samband við miðasölu Tix.is in**@ti*.is og staðfesta kaup á slíku stæði. 
Fresturinn til þessara kaupa rennur út á miðnætti 3.feb nk.

tjaldstæði1

holar
Scroll to Top