Ræktunardagur Hrossaræktarfélags Spretts 11. febrúar

Ræktunardagur Hrossaræktarfélags Spretts verður haldin 11.febrúar 2017 í Samskipahöllinni. 

Dagskrá:
Kl. 08-12.30. Forskoðun kynbótahrossa. Dómari: Kristinn Hugason

Við skráningu þarf að gefa upp IS númer, nafn,lit,foreldra og ræktanda. Skráningargjald er 1500 kr fyrir félagsmenn í Hrossaræktarfélagi Spretts, 2000 kr fyrir aðra. Greitt með reiðufé á staðnum. Skráning er öllum opin.

Skráning hjá: ha******@mi.is í síðasta lagi 9. febr. kl 20.

Kl. 12.30 – 14.00 Hádegisverður og fyrirlestur. Í fundarsal á efri hæð í austurenda.

Stjórn Hrossaræktarfélags Spretts

Scroll to Top