Skip to content

Ný vél frá Vallarbraut

Nú á dögunum fékk Sprettur afhenta nýja vél og ávinnsluherfi til þess að sinna viðhaldi á gólfunum í reiðhöllunum og völlunum okkar.

Nýja vélin sem við festum kaup á kemur frá Vallarbraut.is og heitir Solis, lítill og nettur traktor sem mun nýtast okkur vel í daglega umhirðu á reiðhöllunum og völlunum þegar þess þarf. Einnig festum við kaup á ávinnsluherfi fyrir reiðhallir og keppnisvelli.

Sprettur vil sérstaklega þakka honum Bjössa „okkar“ fyrir sitt framlag í að koma þessum kaupum á hjá okkur.