Minnum á skráningarfrest á Karlatöltið

Minnum á að skráningarfrestur á Karlatölt Spretts sem verður laugardaginn 12.mars, er til og með 10.mars
Hvetjum alla karla að taka þátt í frábæru móti.

Flokkarnir eru
T3 Ungmennaflokkur
T7 Minna vanir
T3 Meira vanir
T3 Opinn flokkur

Skráning fer fram í gegnum Sportfeng

Nefndin

karlatolt Pennans-01
Scroll to Top