Það verður líf og fjör í Spretti nk vetur, 2016.
Mikið verður að gera hjá Mótanefndinni og margir skemmtilegir viðburðir verða haldnir í Samskipahöllinni.
Fljótlega mun svo Fræðslunefnd Spretts birta dagskrá fyrir námskeið vetrarins, þar er starfið nú þegar hafið með Hestamennsku I og fljótlega hefjast frumtamningarnámskeið hjá Robba Pet og Hestamennska III
Hér eru mót og viðburðir vetrarins
Febrúar
04. Gluggar & Gler deildin, 4 gangur – Samskipahöllin
13. Ræktunardagur Spretts – Samskipahöllin
14. Vetrarleikar I – Samskipahöllin
18. Gluggar & Gler deildin, Trec – Samskipahöllin
20. Kvennatölt landsliðsnefndar – Samskipahöllin
Mars
03. Gluggar & Gler deildin, 5 gangur – Samskipahöllin
06. Vetrarleikar II – Samskipahöllin
10. Meistaradeild í hestaíþróttum, 5 gangur – Samskipahöllin
12. Karlatölt Spretts – Samskipahöllin
17. Gluggar & Gler deildin, slaktaumatölt – Samskipahöllin
19. Framhaldsskólamót í hestaíþróttum – Samskipahöllin
23. Dymbilvikusýning Spretts – Samskipahöllin
26. Þeir allra sterkustu – Samskipahöllin
31. Gluggar & Gler deildin, tölt – Samskipahöllin
Apríl
01. Lokahóf Glugga & Gler deildarinnar – Samskipahöllin
03. Vetrarleikar III – Samskipavöllurinn
09. Stóðhestaveislan – Samskipahöllin
15. Meistari meistaranna – Samskipahöllin
16. Kvennatölt Spretts – Samskipahöllin
21. Firmakeppni Spretts – Samskipavöllurinn
23. Coca Cola þrígangsmót Spretts – Samskipahöllin
Maí
01. Æskulýðsmót Spretts – Samskipavöllurinn
20.-22. Íþróttamót Spretts – Samskipavöllurinn
Júní
03.-05. Gæðingamót Spretts og LM úrtaka – Samskipavöllurinn
10.-12. Áhugamannamót – Samskipavöllurinn
Júlí
27.06 – 03.07. LANDSMÓT HESTAMANNA AÐ HÓLUM Í HJALTADAL
Ágúst
September
02.-04. Metamót Spretts – Samskipavöllurinn